Inkasso

Inkasso-deildin á fullri ferð

17. 8. 2017
Inkasso-deildin stendur núna yfir sem hæst og hvetjum við alla til að fara á völlinn og styðja við sín lið. Seinasta umferð deildarinnar fer fram laugardaginn 23. september. Sjá má stöðu og úrslit liða hér.