Inkasso

Umboðsmenn auka þjónustunet Inkasso

29. 6. 2015
Inkasso hefur nú á að skipa umboðsmönnum hringinn í kringum landið. Með því er Inkasso að auka þjónustustig sitt fyrir viðskiptavini sína á landsvísu og vera greiðendum innan handar ef þörf krefur.

Hér má sjá lista yfir umboðsmenn okkar. Fleiri munu bætast við á næstunni.