Fara á efnissvæði
Fréttir

Inkasso er Framúrskarandi

21. október 2021
Inkasso Framúrskarandi í rekstri fyrir rekstrarárið 2020.
Inkasso er Framúrskarandi
Starfsfólk Inkasso tekur við viðurkenningu frá Creditinfo.

Í þetta sinn voru rúmlega 850 fyrirtæki á listanum þegar hann var kynntur, eða um 2 prósent allra virkra fyrirtækja á Íslandi.

Starfsfólk Inkasso er stolt af viðurkenningunni og er hún sannarlega hvatning til þess að halda áfram og gera enn betur.

Inkasso kynnti nýverið nýjar áherslur og ætlum við að breyta ásýnd innheimtuþjónustu og setja fókus á samfélagsábyrgð og sjálfbærni í okkar rekstri. Við erum orðin aðilar að Festu miðstöð um samfélagsábyrgð, fyrst innheimtufyrirtækja á Íslandi.

Takk fyrir okkur!