Fara á efnissvæði
Fréttir

Inkasso stoltur bakhjarl ABC barnahjálpar

18. desember 2023
Inkasso stoltur bakhjarl ABC barnahjálpar

Inkasso hefur verið stoltur bakhjarl ABC barnahjálpar frá árinu 2018 og styrkir 15 börn í Búrkína Fasó til skólagöngu í hverjum mánuði. Inn í því er kennsla, bækur, ritföng, skólabúningur,skólamáltíð og læknishjálp.

Það er mjög gefandi að fá að fylgjast með árangri og framvindu náms hjá þeim. Árlega er okkur sendur árangur hvers barns og skilaboð frá þeim.

Inkasso mun áfram stolt styðja við ABC barnahjálp.