Inkasso STRAX
Það kostar ekkert að vera með aðgang að Innheimtukerfi Inkasso
Reynslan sýnir að reikningar greiðast hraðar ef stofnuð er bankakrafa sem greiðandi sér í netbanka. Að auki færðu dráttarvexti ef greiðsla dregst framyfir eindaga.
Ef þú ert einstaklingar í atvinnurekstri eða með litið fyrirtæki sem þarf gefa út reikninga eða bara stofna bankakröfur þá er Inkasso STRAX lausnin.
Eftir stofnun kröfu er hún komin í skilvirkt innheimtukerfi Inkasso par sem hægt er að fylgjast með framvindu og fá góða yfirsýn.
Komum málum í farveg
Það gæti varla verið einfaldara að gera reikning og koma í ferli í Inkasso STRAX.
-
Frábær lausn fyrir einstaklinga í atvinnurekstri, verktaka og smærri félög. -
Inkasso stofnar kröfu í heimabanka og sendir reikning í pósti, samkvæmt óskum notanda. -
Í framhaldinu er krafan komin í skilvirkt Innheimtukerfi Inkasso þar sem hægt er að fylgjast með framvindu og fá góða yfirsýn yfir reikningana.