Fara á efnissvæði

Samþætting við bókhaldskerfi

Inkasso er með tengingar beint inn í öll helstu bókhaldskerfi notuð á Íslandi.

Vinnum í þínu kerfi

Ávinningurinn af því að hafa helstu innheimtuaðgerðir aðgengilegar beint úr bókhaldskerfinu þínu er margþættur. Þar ber helst að nefna tímasparnað og þægindi því upplýsingar um stöðu krafna flæða yfir í bókhaldskerfið og því þarf ekki að skipta milli kerfa til að sinna málum sem snúa að innheimtunni. Þá þarf heldur ekki að læra á nýtt kerfi því öll vinnan fer fram í umhverfi sem þeir sem sinna innheimtunni þekkja nú þegar.

Meðal aðgerða má nefna:

  • Stofna kröfu
  • Breyta höfuðstól
  • Breyta eindaga eða veita frest
  • stöðva eða hefja innheimtu
  • fella niður kröfu

  • Dynamics 365
  • Dynamics AX
  • Dynamics NAV
  • Hugbúnadur
  • Uniconta