Gjaldskrá
Eftirfarandi gjaldskrá hefur að geyma almennar reglur um gjaldtöku í frum- og milliinnheimtu. Gjaldskráin á að leiða til sanngjarnar gjaldtöku fyrir vinnu félagsins að dæmigerðu innheimtumáli. Gjaldskráin nær ekki yfir löginnheimtu og er vísað í gjaldskrá Gjaldheimtunar vegna hennar.
Það leggst virðisaukaskattur 24% á alla þóknunarliði í gjaldskránni nema að annað sé tekið fram.
Innheimtuþóknun vegna fruminnheimtu þ.e. innheimtuviðvörun og vegna milliinnheimtu er skv. reglugerð 133/2010 um breytingu á reglugerð 37/2009 um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl.
*ber ekki VSK
Gjaldskrá Inkasso ehf.
| Tegund þjónustu | Upphæð |
| Innheimtuviðvörun | 950 kr. |
| Milliinnheimtubréf | |
| Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr. | 1.300 kr. |
| Höfuðstóll kröfu 3.000 til og með 10.499 kr. | 2.100 kr. |
| Höfuðstóll kröfu 10.500 til og með 84.999 kr. | 3.700 kr. |
| Höfuðstóll kröfu 85.000 kr. og yfir | 5.900 kr. |
| Eitt símtal í milliinnheimtu | 550 kr. |
| Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu (greiðsluplan) | 2.700 kr. |
| Seðilgjald vegna reikningagerðar | |
| Kröfuverð | 330 kr. * |
| Prentun og póstburður | 205 kr.* |
| Rafrænn reikningur | 75 kr. * |
| Rafrænt skjal í heimabanka | 55 kr. * |
| Ýmis gjöld | |
| Gagnavinnsla, ýmiss konar, pr. 15 mín. | 4.900 kr. |
| Útlitshönnun reiknings/innheimtubréfs | 9.500 kr. |
| Uppsetning rafræns skjals í heimabanka | 18.000 kr. |
| Handstofnun krafna og útsending | 2.900 kr. |